Nýjar lyklakippur:
Þeir sem kaupa miða á forsölu á Fangan frá Azkaban fá gefins lyklakippur með miðunum. <a href="http://www.mugglenet.com/keychains.shtml“>Sjá myndir</a>. Hægt er að fá eftirfarandi myndir á kippunum: Hedwig, Skakklappa, Gogga Hippógriffín, Riddaravagnin og síðan bókina ”Frábærar furðuskepnur og hvar á að finna þær". Persónulega finnst mér þetta bara nokkuð flottar lyklakippur
Plaköt úr Fanganum frá Azkaban:
<a href="http://www.mugglenet.com/pics/jppromo1.shtml“>Plakat 1</a> (Flottast að mínu mati)
<a href=”http://www.mugglenet.com/pics/jppromo2.shtml“>Plakat 2</a>
<a href=”http://www.mugglenet.com/pics/jppromo3.shtml">Plakat 3</a>
Orðrómur falskur:
Eins og má sjá á <a href="http://www.hugi.is/hp/greinar.php?grein_id=16344423">þessari grein</a> þá var talað um hvort að Rowan Atkinson myndi leika Lord Voldemort í Eldbikarnum. Umboðsmaður Rowans hefur hafnað þessum orðrómi. Hún segir að það sé nákvæmlega enginn sannleikur í þessum orðrómi.
Þess má geta að kvikmyndun á 4 mynd Harry Potters byrjar í apríl. Þess má líka geta að orðrómur er um að DVD útgáfan af Fanganum frá Azkaban verði gefin út í nóvember 2004.
Hugsanlegt Plakat fyrir Fangan frá Azkaban:
Ég bara veit ekkert um það, en ég held að þetta sé alvöru plakat fyrir Fangan frá Azkaban
<img src="http://www.mugglenet.com/images/keychainpromo.jpg"
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25