Já, þetta er í brúðkaupinu þegar dráparanir koma og þau flýja, en ég minnist þess ekki að Harry hafi verið undir áhifum ummyndunardrykks, var hann ekki bara undir huliðsskikkjunni?
Bætt við 28. júlí 2009 - 18:58
Heyrðu já djók, misskildi e-ð.. já hann var undir áhrifum ummyndunardrykks í brúðkaupinu, þóttist vera e-r frændi Rons og þeirra. En já, kannski er hann það ekki lengur…