Ég tek undir það sem Snitch sagði, þetta er kannski ekki líkt því sem ég, þú, eða aðrir ímynduðu sér, en fólki er frjálst að hafa skoðanir. Einhverjum finnst þetta líkt og þetta er mjög falleg mynd. Þetta á því vel heima á Harry Potter áhugamálinu eins og svo margt annað sem á misjafnan hátt tengist Harry Potter.