Vá já, ég elskaði Richard Harris. Hann er líka mjög skemmtilegur í t.d. The Count of Monte Christo, Gladiator og To Walk With Lions.
Röddin á honum var guðdómleg, passaði svo fullkomlega við Dumbledore. Ég þoli hinsvegar ekki útgáfu Michael Gambon. Hann talar alltaf hátt og eins og hann sé reiður, og hvað er annars málið með þessa helvítis teygju sem hann er með í skegginu?