
Hæ, ég var að spá hvað finnst ykkur um Snape og hver haldið þið að örlög hans verði í bók 7 eða eftir hana?
Ég pældi mjög mikið í þessu eftir að ég kláraði bókina og vá hvað ég hataði hann!! en þegar ég las bókina aftur fór ég að pæla aðeins meira í þessu og ég held að Snape sé góður en ég er nokkuð viss um að hann deyi í síðustu bókinni, vonandi við að bjarga Harry en ég vildi bara koma af stað umræðu! Hvað finnst þér?
———
http://www.deviantart.com/view/21506173/