Listamaðurinn segir að hann sé að syngja Karaókí, líklega Celine Dion lag! :D Teiknað fyrir keppni þar sem þátttakendur áttu að teikna Snape við eitthvað sem hann myndi aldrei nokkurntímann gera. Mér finnst þessi mynd sýna mjög vel hvað Snape prófessor og njósnari myndi aldrei nokkurntíman gera… syngja Celine Dion í karókí :)