Uh… ekki alveg…
Orðið tölva er nafnorð sem er dregið af nafnorðinu tala (1 2 3 4), rétt eins og nafnorðið völva er dregið af nafnorðinu vala.
Völva er kona sem vinnur með völur, kastar þeim og spáir um framtíðina.
Tölva er vél sem vinnur með tölur, leggur þær saman og reiknar alls kyns.