Hey H.P. bókin mín númer eitt er líka svoleiðis framan á kápunni að þar er Harry geðveikt dapur á svipinn fyrir framan lestina og í asnalegum fötum og feitur. En ég heyrði einhverntímann að aðeins nokkur að fyrstu eintökunum af fyrstu bókinni hefðu verið með svona kápu og þær væru orðnar svo sjaldgæfar núna að safnarar væru farnir að borga mjög gott verð fyrir þær. Hvað ætli þeir myndu vilja fá fyrir þær með svona kápu á íslensku. Kannski getum við selt þessi eintök okkur og grætt nokkur hundruð þúsund. Hver veit?
Er það? Ég á líka þannig kápu, hmmm..held ég mundi samt ekki tíma að selja hana, kanski eftir mjög mörg ár..er samt ekki viss, fyrsta Harry Potter bókin mín! Nei, kanski er ég bara sérvitur en ég held að ég mundi ekki selja hana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..