Það gæti farið svo… þó hefur Daniel það fram yfir Mark að Harry notar gleraugu, er með úfið hár og ör á enninu. Daniel Radcliff er allt öðru vísi en Harry Potter.
Mark Hamill er aftur á móti alveg eins og Luke Skywalker.
En talandi um Mark Hamill þá sá ég gamlan prúðuleikara þátt með honum frá því að Star Wars skaut fyrst upp kollinum. Snilldar þáttur! Eitthvað sem enginn aðdáandi Star Wars myndanna (fyrstu þ.e.a.s.) má láta fram hjá sér fara.
Kveðja
Tzipporah