
Seamus er leikinn af Devon Micheal Murray. Devon fæddist 28.október 1988 á Írlandi. Hann var sex ára þegar hann lék í sinni fyrstu auglýsingu og aðeins 6 mánuðum seinna lék hann í sinni fyrstu bíómynd. 1999 lék hann í fyrstu stóru myndinni sinni en það var myndin “Angela's Ashes”.