Kannski er þetta bara ég, en mér finnst þú vera í svolítilli þversögn við sjálfan þig….
“Svona er ekki ekki að hafa svona góða snillinga eins og Peter Jackson sem fór vægast sagt helviti vel með Hringadróttinssögu!”
og svo segirðu:
“Harry Potter eru bara bækur og hefðu aldrei átt að koma á Hvíta tjaldið og sömuleiðis Hringadróttinssaga en svona er heimurinn orðinn.”
Varstu ekki að hneykslast á því að HP myndirnar eru ekki gerðar eftir svona mikinn snilling eins og Jackson og komi þess vegna illa út, á meðan LOTR myndirnar komu út sem snilld… af hverju hefðu LOTR myndirnar alrei átt að koma í hvíta tjaldið þá?