Jæja, ég er að lesa þriðju bókina sem stendur, í ég veit ekki hvaða skiptið. Allavega, alveg frá því ég las hana fyrst get ég enganveginn skilið af hverju Lupin reyndi aldrei að eiga samskipti við Harry áður, ef þeir félagar (Marauders, man ekki í augnablikinu hvað þeir hétu á íslensku) voru svona ótrúlega nánir.
Ég skil ekki alveg af hverju Sirius var svona miklu áfjáðari í að eiga í góðu sambandi við Harry eftir að upp komst um að hann væri í alvöru good guy (bauð Harry að búa með sér, varð í raun föðurímynd fyrir Harry í þetta 1 og hálfa ár sem þeir náðu að þekkjast).
Einhverjar vangaveltur með þetta? Hafiði eitthvað pælt í þessu?
Ég skil ekki alveg af hverju Sirius var svona miklu áfjáðari í að eiga í góðu sambandi við Harry eftir að upp komst um að hann væri í alvöru good guy (bauð Harry að búa með sér, varð í raun föðurímynd fyrir Harry í þetta 1 og hálfa ár sem þeir náðu að þekkjast).
Einhverjar vangaveltur með þetta? Hafiði eitthvað pælt í þessu?