Þar sem þetta hefur ekki verið opnað og mikil leynd er yfir þessu þá get ég ekki gefið þér fullnægjandi svar.
Mæli með að horfa á þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=i5DOKOt7ZF4&feature=feedwllÞað sem ég veit um þetta er:
Þetta er ekki bara eitthvað eitt, t.d bara hægt að lesa bækurnar online, heldur er hægt að gera fullt af hlutum inná þessari síðu.
Þú getur t.d spilað leik þar sem þú gengur í gegnum Harry Potter söguna en auðvitað breytt, þar sem þú færð þinn eigin sprota, og verður sett/settur í heimavist. Þú getur alveg eins lent í Ravenclaw :) Og þá(þetta eru aðeins mínar eigin getgátur) hlýtur sagan að breytast eitthvað :) T.d Þú getur ekki fengið sverð Gryffindors úr hattinum o.fl.
Þetta á líka að vera staður til að lesa bækurnar online og spjalla um þær. Það verður eitthvað um nýtt efni sem Rowling hefur safnað saman út gömlum kössum hjá sér.
Þessi frétt lýsir þessu mjög vel:
http://newsfeed.time.com/2011/06/23/pottermore-secrets-revealed-j-k-rowlings-new-site-is-e-book-meets-interactive-world/