Var bara að velta fyrir mer.. hefur einhver heyrt hvort að það komi einhver special features/extended version með deleted scenes kemur ut? þvi það er klarlega slatti… dæmi: skoðið trailer.
Allar myndirnar hafa komið með tveggja diska útgáfu með deleted scenes og special features. Part 1 kom líka tímabundið sem 3 diska útgáfa með fullt af auka dóti.
Hef ekki getað nálgast nema tvær þeirra í þeirri útgáfu (Prisoner of Azkaban og Goblet of Fire) en þá voru deleted scenes á sér diski - ákveðnum special features diski, ekki eins og t.d. LOTR þríleikurinn þar sem myndirnar eru til í extended version og eru atriðin þá klippt inn í myndina sem gerir hana lengri.. Er það bara ég sem finn ekki þær útgáfur ?
Jáá þú meinar þannig , heyrðu nei held að það hafi aldrei verið gert með harry potter myndirnar. aldrei að vita nema það verður gert með þessar en tel það frekar hæpið :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..