Eg hugsa alls ekki um leikarana, audvitad hafa karakterarnir litast adeins af thvi ad horfa a thaer, en ég er yfirleitt med mina eigin mynd af theim öllum.
Eins og foreldrar Harrys og hans kynslod: thau eiga ad vera miklu yngri, foreldrar hans eiga ad hafa daid i kringum tvitugt en leikararnir eru komnir langt a fimmtugsaldurinn ef mér skjatlast ekki, thad sama ma segja um Lupin, Sirius og Peter, ja og Snape, sem eiga allir ad vera a aldrinum 34-38 i bokunum …..
Harry imynda ég mér alltaf einhvernveginn alltaf havaxnari i sidari bokunum en hann er i myndunum, sem og Ron sem a ad vera havaxnari en allir i fjölskyldunni sinni, en i myndunum er hann naestum höfdi minni en tviburarnir. Hermione hef ég samt verid frekar anaegd med, bara ad their hefdu haldid harinu …..
Annars hef ég verid frekar satt vid leikaravalid i öllum myndunum, Draco og fadir hans natturulega eins og klipptir ut ur bokinni, Helen Bonham Carter passadi fullkomlega i hlutverk hinnar klikkudu Bellatrix Lestrange og svo er Snape lika vel leikinn af Alan Rickman thratt fyrir ad hann sé ekki eins og ég sjai hann fyrir mér thegar ég les baekurnar. Luna er lika i sérstöku uppahaldi, leikin af Evanna Lynch.
Mér likadi hinsvegar aldrei vid Barty Crouch Jr. i myndinni.
“One is glad to be of service.”