Datt í að lesa fönisregluna í dag og fór að velta einu atriði í henni fyrir mér.
Atriðið eftir að vitsugurnar gera árás og Harry og Dudley. Duddley talar um að hafa heirt raddir. Eins og harry hugsar þá hefur dudley ekki þurft að upplifa margt óþægilegt í gegnum tíðina. Hvað var hann að endurupplifa?
Mín ágiskun ereitthvað samtal milli foreldra hans og einhvers galdramans, þá væntanlega forldra Harrys eða Dumbeldors. Hvað hvaldið þið?
Miðað við hvað þetta áhugamál virðist vera dautt reikna ég eki með skjótum svörum :P