Huliðsskikkja
Er það bara ég eða er JK.Rowling með feita feil varðandi þennan hlut. Þar sem hún segir í 7und að þetta sé rosalega sjaldgjæft en samt er minnst á a.m.k tvær skikkjur sem eru til í 5th bókinni, samt átti Harry að vera eini sem átti svona skikkju. Er það bara ég sem finnst þetta skrýtið?