Ég væri til í að sjá göngu Snape og Lily's í Hogwarts. Ég hafði svo gaman af minningum Snape úr 7 bókina að ég vildi meira og meira af því.
Það væri bara geggjað að sjá James, Lily, Lupin, Sirius, Pettigrew og fleiri í Hogwarts sem krakkar. Ekki væri ég heldur á móti því að sjá æsku Albus Dumbledore. Samband hans við foreldra hans og systkini. Hvernig hann tók dauða systur og móður sinnar og hvernig hann neitaði stöðu sem prime minnister of magic og ákvað að verða “headmaster” í Hogwarts.
“Happiness can be found even in the darkest of times, if one only remembers to turn on the light.” - Albus Dumbledore (J.K Rowling)