1: Vernon (en sem betur fer lærði hann ekki mikið af honum nema kannski hvernig á ekki að koma fram)
2: Enginn (fannst hann alltaf pínu svona ráðviltur í þessari bók, eins og hann vissi ekki alveg hverjum hann ætti að treysta/hvert hann ætti að leita)
3: Remus (ómeðvitað á báða bóga samt. Það skipti Harry samt alltaf máli hvað Remusi fannst og Remus hugsaði mikið til Harrys)
4: Sirius (ekki kannski mjög nálægur, en þarna hafði Harry samt fundið einhvern sem bæði elskaði hann og studdi hann óskilyrðislaust og af skyldurækni, eitthvað sem hann hafði þráð alla æfi og hélt þar af leiðandi dauðahaldi í það)
5: Sirius (tengslin urðu bara sterkari)
6: Dumbledore (þeir eyddu það miklum tíma saman að það var eiginlega ekki annað hægt, gerðist bara)
7: Remus (svipað samband og í þriðju bókinni, bara sterkara og þroskaðra og Harry þorði frekar að treysta því, vegna þess að nú er hann ekki bara kennarinn hanns lengur)