Ég les eiginlega bara slash, það er bara best ;)
Og já… hvaða spuna á maður eiginlega að byrja á að mæla með…
Objects of Desire er rosalega góður spuni Harry/Draco (en það er líka mikil áhersla á Hermione/Snape, sem er ekki alveg minn tebolli en samt sem áður rosalega góður spuni) gerist eftir stríðið (samt svolítið langt síðan hann var skrifaður, þannig fer ekki alveg eftir söguþræði) Trio-ið fer á fyllirí í lok stríðsins og enda með að skrifa samning um að þau þurfi öll að missa mey/sveindóminn áður en skólaárið lýkur, en þau fara ásamt öðrum sem tóku þátt í stríðinu á 8. ár. Svaðalega góð saga, sem ég hef lesið oftar en einu sinni þótt hún sé 20 langir kaflar að lengd.
Rating: NC-17.
Pairings: HG/SS & HP/DM pairings. This fic contains SLASH, which is a homosexual relationship between two male characters; if this offends, please do not read further.
Summary: The dream team sign a magical contract promising to lose their virginities within the year, they soon fix on the objects of their desires, but will the bitterness left in the wake of the war prove too hurtful for love to exist?
Status: Complete
Rating: NC-17.
Pairings: HG/SS & HP/DM pairings. This fic contains SLASH, which is a homosexual relationship between two male characters; if this offends, please do not read further.
Summary: The dream team sign a magical contract promising to lose their virginities within the year, they soon fix on the objects of their desires, but will the bitterness left in the wake of the war prove too hurtful for love to exist?
Status: Complete
http://www.obscurusbooks.org/html/Azrael_Geffen/Objects/index.htmlAnnar sem mér finnst rosalega góður er Veela Enigma eftir Jennivere. Þessi er líka H/D, og er Draco Veela, eins og þú getur væntlega getið þér til.
What if some of Draco's ancestors, pretending to be purebloods, concealed the truth about their veela heritage? You'd end up with one very confused Draco Malfoy, who's fallen head over heels in love with Harry Potter and has no idea why. Complete.
http://archive.skyehawke.com/story.php?no=7142Annars er jennavere almennt með mjög góða spuna, hún er með slatta í viðbót, því miður hefur ekkert heyrst í henni í meira en ár held ég, sem er mjög leiðinlegt því hún er mjög góður höfundur.
Já, ég gæti nefnt milljón í viðbót, ég eyði allt of miklum tíma í að lesa þetta :P Ég er alveg til í að senda þér msg af og til ef ég finn einhverja svaðalega góða ;) Annars er ég líka með 2 blogsíður (1 íslensk, 1 ensk):
http://katpotter.blogcentral.is/http://katpotter71.livejournal.com/