Það sem ég er að leita af er meira svona frá 1. persónu viewi í staðin fyrir 3. og þar sem það kemur fram hvað galdrarnir heita t.d. Confringo, Depulso o.s.frv, og hvað persónan er að hugsa á meðan. Ég hef ekkert á móti því þegar höfundur býr til sína eigin galdra,reyndi sjálfur að gera það meira að segja, það er ‘soldið’ skemmtilegt:), hann er svona: Fundo Corporis en ég myndi þýða hann sem Melt body/corpse, þar sem fundo þýðir melt á latínu og corpus corporis er body/corpse.
Endilega ef þið vitið um sögur þar sem ‘spellwork’ið er svona, látið mig vita.
Takk Takk.
Amroth Palantír Elensar