Þarf að drulla mér í tíma eftir nokkrar mínútur þannig að þetta kemur ekki í tilkynningar fyrr en seinna í dag:

Fresturinn til að senda inn smásögu hefur verið lengdur, sökum fádæma lélegrar þáttöku. Við erum að vonast eftir því að þetta verði til þess að notendur geti ekki notað próf sem afsökun ;) Skilafrestur er núna 31.maí en ekki dagurinn í dag.

Hvet svo alla til að hvíla sig frá prófbókunum og sjónvarpinu með blað og blýant/lyklaborð, tölvu og skjá og skrifa niður eins og 1100 orð til að senda inn!

Kv. GGIB