Vill taka fram að ég er að lesa: “Knowledge is Power” sem að ég mæli eindregið með fyrir alla lesendur áhugaspuna og er að leita að einhverju í þeim dúr.
Sá spuni fjallar um Harry sem að er alinn upp af Lupin en pabbi hans er dáinn og mamma hans er á ST.Mungo. Fyrir Harry er tilgangur hans í lífinu að finna lækningu handa henni, en hún er haldin í ólæknanlegu “coma” af völdum Curse (hvað heitir þetta aftur á íslensku) frá Bellatrix,
og hefur hann því gert allt til að læra sem mest á sem minnstum tíma og er vitneskja hans um galdra og því um líkt mjög yfir Average:)
Ég er kannski kominn aðeins fram úr sjálfum mér hérna með lýsinguna en þetta er allavegana góð saga, góð málfræði og frábært plott og Húmorinn finnst mér æðislegur:P (minnir samt að þetta sé rated M eða T)
Takk fyri
Amroth Palantír Elensar