Ég var að lesa The Da Vinci Code áðan og ég rakst á svolítið á einni blaðsíðunni. Þar var listi yfir Reglumeistara frímúrarareglurnar eða þá hinsvegar musterisriddarana.
Það stóð:
Prieure de sion - les nautoniers
-svo kom listi af nöfnum reglumeistarana og ártal-
og í miðjunni var
1398 - 1418 Nicolas Flamel
mér fannst þetta voðalega fyndið. :) ég veit ekki hvort þetta hefur komið hérna áður en mér datt í hug að setja þetta hérna ;D