má ég nú sjá…
skyehawke.com er með rosalega góðar sögur, þarft að fara inn á harry potter svæði, eins og á ff.net
ef þú hefur aldur (gleymdi að kíkja ;) ) þá er adultfanfiction.net líka góð finnst mér, þótt það sé eitthvað ekki eins gott þar líka, mér finnst maður aðallega ekki vera eins heftur þar og á ff.net, þótt það þýði að sumir sendi inn frekar klúrt, bara spurning um að læra að lesa inn á hvað er gott og hvað ekki
á slóðir einhversstaðar á fleiri síður sem eru góðar…
annars er ég með blogg síðu sem er með linka, getur tékkað á því: blog.central.is/kat_potte
'It's gonna be AWESOME!' - Barney Stinson