Já veistu mér er farið að finnast þetta hálf kjánalegt. Því það er mjög langt síðan bókin kom út og flestir eru búnir að lesa hana.
Og þeir sem eru á eftir eða eru að byrja að lesa hana. Ættu einfaldlega að sleppa því að skoða þetta áhugamál á meðan þau eru að lesa bókina. Við getum ekki alltaf verið að láta spoiler merki fyrir aftan. Bara til þess að vara lesendur við.
Annars þyrfti að gera það við hvern einasta HP þráð. Þar sem e-h gæti ekki verið búin að lesa nr.1 eða eitthva.