Já, þetta er þriðja fanfiction sagan mín. Hún fjallar um stelpu, Danielu Caran, sem kemst að því að hún sé norn. Á þriðja árinu sínu í Hogwarts finnur hún skrítinn hlut liggjandi í horni. Þessi hlutur reynist vera í hættulegu ástandi og sendir Danielu til baka í tíma um mörg ár.
Þetta er ekki þessi týpíska tímaferðalags saga þar sem að persónan fer aftur til tímans þar sem Sirius, James og Lily og öllu þau eru, eða Albus Dumbledore. Nei, hún fer aðeins lengra en það.
Annar kafli kominn.
Prologue-ið fjallar um það hvernig Daniela kemst að því að hún sé norn.
Í fyrsta kafla kynnist þú betur persónunni Danielu.
Í öðrum kafla byrjar sagan.
Vonandi lesið þið hana og gefið komment.
Aðrar sögur getið þið fundið inná profile-inu mínu:
http://www.fanfiction.net/~daneepotter
-arazta
“One is glad to be of service.”