Líka á blaðsíðu 112 stendur:
"Þar sem fyrir stuttri stundu hafði verið auður flötur voru nú fimm orð greypt í slétt, gullið yfirborðið mel hallandi skrift Dumbledores sem Harry Þekkti svo vel:
Ég opnast í lokin"
Hefur greinilega verið beinþýtt, þar sem að á ensku eru þetta vissulega 5 orð (I open at/in the end), en svo þýðist settningin sem einungis fjögur orð á íslensku..
Veit alveg hún þurfti að vera fljót að þessu, en þetta er nú hrikalegt að það sé ekki samræmi þegar það er ein lína á milli..
Bætt við 26. desember 2007 - 17:14
Æ, þetta átti ekki að vera svar til þín, ýtti á vitlausan svartakka