Ef, bara ef Dudley Dursley væri galdramaður, hvaða heimavist hélduð þið að hann væri í í Hogwarts?
Ég veit að hann er muggi í húð og hár, en bara ef?
Mín skoðun er Hufflepuff.
Hann er ekki með nógu hreint blóð til þess að vera í Slytherin
Hann er ekki nógu hugrakkur til þess að vera í Gryffindor
Hann er ekki nógu klár til þess að vera í Ravenclaw
Þá er bara Hufflepuff eftir.
En hvað finnst ykkur???
“One is glad to be of service.”