Hum, er ekki veri að tala um 20-30 október? Eða var það nóvember? Æi, einhverntímann þá… En ég vil biðja fólk að halda eingöngu spoilerum hérna í framtíðinni- einfaldar allt…
“The relics of Death”??? Why? það skemmtilega við þetta nafn var að það var svo mikil óvissa yfir því, það skildi þetta enginn og þessvegna höfðum við enga hugmynd um hvað var í gangi. Ég held samt reyndar að það verði ákaflega erfitt að gera þetta vel.
ok. Ég var ekki búin að heyra þá ábendingu. En já, þetta er illþýðanlegt. Ég öfunda ekki íslenska þýðendur af þessu verkefni. Sama hvað þeir gera þá fá þeir eflaust skömm í hattinn frá fullt af fólki.
Minnir mig svo rosalega á þegar maður var að fara í gegnum gelgjuna á sínum tíma og þá var allt eitthvað dauðans: Kennari dauðans, hausverkur dauðans, að vera í fílu dauðans….
Finnst það svona pínu kjánalegt.
And let me tell you, she is not the brightest bulb in the tanning bed!
he he það er bara kjánalegt af því að þú misnotaðir það. Ég þoldi aldrei þegar fólk notaði þetta orð. Það hefur alltaf farið í taugarnar á mér. Maðurinn minn gerir þetta einstaka sinnum en helst ekki fyrir framan mig því hann veit hvað þetta fer í taugarnar á mér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..