Nei ég geri það ekki. Þú bætir við “og lifðu hamingjusöm alla ævi”, en vilt samt ekkert vita nema á hvaða stað þau enduðu.
Spurningin var “hvað varð um Dursley fjölskylduna þegar öllu var lokið”. Ég geri ráð fyrir að Dudley hafi elst um 19 ár, breytt um lífsstíl og kannski endað sem indælli manneskja. Ég basicly svaraði spurningunni, en núna er skilyrði að ég segi ekkert nema nákvæma staðsetningu á hvar þau enduðu?