Nöldur!:
Ég ætla að byrja að nöldra smá:
Mér fannst allveg ólýsanlega pirrandi við HP&DH að Harry notaði ófyrirgefanlegar bölvanir í bókunum, og hann skammast sín sammt ekki, og hvorki Ron né Hermionie skamma hann.
Síðan finnst mér agalega asnalegt að Harry gat/mátti stundum apperate-a en stundum ekki.
og hver er munurinn á Disapperate og Apperate??
Annars fannst mér ferðalagið á þeim langdregið. þau hefðu mátt lenda í e-u óhappi finnst mér eins og slöngu biti sem Hermionie getur ekki lagað með einni sveiflu sprotans.
Gott:
Tríóið var orðið mjög þroskað og tók sjálfstæðar ákvarðanir.
Mér fannst frábært hvað Hermionie var mikill snillingur, að vera alltaf með töskuna sína fulla, og hvað Ron var orðinn góður galdramaður.
Mér fannst líka frábært að Harry skuli hafa búið til þessa vörn fyrir alla skólafélaga sína og þá sem börðust fyrir hann.
Það var flott hvernig Molly lauk Bellatrix af þó ég hafði búist við að Neville myndi gera það.
Það var vikilega pirrandi að ég fékk einhvernveigin dejavú þegar ég las godrics hallowa kaflan, og mér fannst ég hafa séð þetta áður.