Ég hafði þá skrítnu tilfinningu að þessi bók væri fremur áhugaspuni fremur en bók eftir JK.
Bókin byrjaði hratt, og endaði svo afskaplega dauð. Mér fannst Madeye deyja allt of fljótt: mér fannst hann hafa átt að deyja með hvelli og taka eins marga með sér og hann gæti og seint í bókinni en ekki snemma í birjun.
Ferðalag Harrys, Rons og hermione var dáldið öðruvísi og minnti mig mikið á fanfiction sem ég las á netinu. Þegar þau náðust fannst mér frábært að þau hittu Ollivander og Lunu Lovegood ásamt svartálfinum. Það var sammt sem áður eitt sem ég skildi ekki og það var að Wormtail drap sig. Ég var ekki viss hvort höndin ,sem Voldemort hafði gefið honum, var að drepa hann eða hann hafi áhveðið að drepa sig sjálfur. Dauði Dobbys var sammt mjög svekkjandi en ég átti von á þessu.
Saga Kreachers, Kreacher's Tale var skemmtileg en æeg var viss um að Regulus vhafði látið hann drekka eitrið þangað til annað kom í ljós og það
var mjög skiljanlegt af hverju Kreacher var svona klikkaður. Ég hálf vorkenndi honum og fannst Voldemort virkilega vondur.
Það að Voldemort hafi treyst Bellatrix fyrir Helkrossi fannst mér skrítið, því Voldemort var ekki vanur að treysta fólki en mér fannst það vera frábært að þau sluppu út á dreka því að sá hluti var skemmtilegur.
Lokabaráttan var skrítin en sammt skemmtileg, þegar hann hitti Dumbledore vonaðist ég til að hann mundi koma til baka með Harry en því miður, þá var hann dáinn. The Elder Wand var sérstakur og ég var sammála Hermione. Sú staðreynd að Draco Malfoy var réttur Lord yfir sprotanum kom mér einhvernmveginn ekki á óvart þó ég hafði ekki grænan grun um að hann væri það.
Þegar Voldemort ætlaði að drepa Harry í annað skiptið, Notaði hann auðvitað Drápsbölvuninna en Harry notaði afvopnunargaldurinn. Það sem ég skil ekki er að galdur Voldemorts endurkastaðist og Tom Riddle var dáinn.
En allavega var bókin skemmtileg og ég hafði gaman af því að lesa hana á ensku þar sem ég er einungis 13.
Kveðjur, HIMMINN
Afsakið allar stafsetningarvillur.
"alltaf þegar ég er graður þarf ég að skíta" -devon