Vitiði nokkuð hvort það séu ennþá til eintök af bókinni einhverstaðar í Reykjavík?
Komst ekki í gær eða í dag til að kaupa hana og er að vona að hún sé ekki uppseld.


Svo hef ég líka verið að pæla. Ef maður hefur bara lesið bækurnar á íslensku ætti maður þá erfitt með að skilja hvað sumt er á ensku, eins og t.d. helkrossar og vitsugur(veit þó hvað það er)?
Come on you apes. You want to live forever?