Mikið fannst fólki skemmtilegt þegar sú sjötta kom út, (xx killed xx!!!!) hrópað allstaðar sem maður fór á netinu. Þar sem allir fávitar heims settu þetta í MSN signature, í topic á póstum á forumum, öskruðu þetta einhversstaðar, etc… er ég bara skíthræddur að einhver eyðileggi bókina fyrir mér. Man nú m.a. eftir gaurunum sem hengdu stóran borða með þessu á Thames brú í London.
Ef fólk var svona mikið fífl við hana, hvað þá með seinustu bókina? Kommon.
Þess vegna ætla ég að standa í röðinni í Nexus, kaupa mér bók, inn í bíl, bruna heim, og ekki opna netið fyrr en ég er búinn að lesa.
Er þetta bara paranoia í mér eða er fólk sammála mér? :P
Ekki SÉNS að ég fari á netið allavega.
Wrought of Flame,