Prepare:
Ja þrátt fyrir hvað allir aðrir hafa að segja um myndina verð ég að segja að ég var ekki fyrir eins miklum vonbrigðum og ég bjóst við:D
Sum smáatriði fóru kannski í taugarnar á mér (Vitsugurnar, freaking bláu augu Daniels( Harry er með græn augu for god sakes), atriðið í restina þegar Dumbledore á að útskrýra spádóminn fyrir Harry og Harry á að öskra á hann og henda hlutum& eitthvað annað) en þrátt fyrir það fannst mér handritið snyrtilega gert miðað við lengd bókarinnar.
Mér finnst leikur Emmu, Ruberts og Daniels hafað skánað mun t.d. og umbridge var alveg frábær - langaði að kyrkja hana!
En já þetta er mín skoðun, hvað er ykkar?