Discworld er nátturlega bara snilld!
Mæli með að þú byrjir á Guards Guards. Það er góð bók til að byrja á.
Það er ekki gott að lesa þessar bækur í sömu röð og þær eru gefnar út. Það er ágætt að lesa þær eftir flokkum. Hér er gott kort til að nota:
http://www.lspace.org/books/reading-order-guides/the-discworld-reading-order-guide-1-5.jpgFluffster er búin að reyna að fá mig til að lesa þetta í 10 ár en loksins lét ég undan og ég skil ekki afhverju ég gerði það ekki fyrr.
Ég las fyrst Watch-novels og er núna í Death-novels áður en ég klára Watch (sjá hvers vegna á kortinu).
Mæli eindregið með þessu.
Snilldar fyndnar bækur.
“They where the kind of people often described as the salt of the earth, hard, square and bad for your health”
Snilldar samtal á milli gáfuðustu galdramanna Ankh-Morpork:
“… although, funnily enough a banana is not actully a fruit, sir.”
“Really?”
“Yes, sir. Bitanically, it's a type of fish, sir. According to my theory it's cladistically associated with the Krullian pipefish, sir, which corse is also yellow and goes around in bunches or shoals.”
“And lives in trees?”
“Well not usually ,sir. The banana is obviusly exploiting a new niche.”
“Good heavens, really? It's a funny thing but I've never much liked bananas and I've always been a bit suspicious about fish too. That'd explain it.”
“Yes sir”
“Do they attack swimmers?”
“Not that I've heard sir. Of course they may be clever enough to only attack swimmers who're far from land.”
“What you mean sort of … high up? In the trees as it were?”
“Possibly sir”
“Cunning eh?”
Þetta eru bara snilldar bækur
Og svo var gerð mynd eftir Hogfather bókinni og hún var geggjuð. Eitthvað annað en sumar aðrar bækur verða þegar þær breytast í bíómyndir…. grumbl, grumbl, muldr, muldr….