Það getur enginn sagt hvað toppurinn er, hún gæti komið með frábærar framhaldsbækur. Aftur á móti þar sem hún er núna búin að hugsa um þetta ævintýri(og plana það þar af leiðandi) sem 7 bóka sögu ætti hún ekki að láta svona hluti skerpa dómgreindina.
Ef hún getur haldið áfram með HP og það myndi ekki vera algjört sell out dæmi í gangi(þ.e.a.s. ekki svona eitthvað “but Harry got revived through his father's bravery” eða eitthvað :P)og hún vill gera það þá sé ég ekki neitt sem gæti verið að því.
Aftur á móti efast ég um að hún hætti bara hér með að gera bækur, svo ég hef fulla trú á því að þetta sé ekki síðasta bókin sem ég les eftir hana þó líklegt sé að þetta sé síðasta HP bókin.