Er einhver bókasala á netinu sem þú hefur reynslu af? Sem dæmi amazon. Þarf að vera frekar víðtæk því ég er með tæplega 20 bækur sem mig langar að panta í lok sumars :) og það eru bara þær ensku ;)

Og fyrst ég er byrjuð, veit einhver hér um netverslun sem selur annað hvort sænskar eða norskar bækur á lágu verði og ekki eingöngu til svíja eða norðmanna eftir því hvernig við á.

Veit þetta kemur ekki beint Harry Potter við =P en er ekki of bjartsýn á svör á /baekur.

Fyrirfram þökk
-tonks-