Nú þegar ég var að klára að lesa 4 bókina enn og aftur, þá tók ég eftir einhverju sem ég hafði aldrei tekið eftir áður. Gæti svosem verið ekki neitt, en þar sem Rowling er klók í að koma með ‘vísbendingar’ um hvað á að gerast og ekkert er enn komið er ég að spá hvað þetta merkir. Anyway:
bls 695-696(US bók)
“When Harry told of Wormtail piercing his armwith the dagger, however, Sirius let out a vehement exclamation and Dumbledore stood up so quickly Harry started.”..
“He said my blood would make him stronger than if he'd used someone else's” Harry told Dumbledore. “He said the protection my - my mother left in me - he'd have it too. And he was right - he could touch me without hurting himself, he touched my face.”
For a fleeting instant, Harry thought he saw a gleam of something like triumph in Dumbledore's eyes.
Aðrir hafa örugglega velt þessu fyrir sér áður, en afhverju verða þeir svona rosalega shockeraðir við það að Wormtail stingur Harry(er það bara afþví hann skuldar honum lífgjöf skv. Dumbledore?).
Vanalega eru svona hlutir ‘Harry thought’ og þannig eitthvað sem útskýrist seinna að Harry hafi rétt fyrir sér eða eitthvað(eina dæmið sem ég man eftir er þegar Harry lyktar af einu seyðinu í fyrsta Potion tíma 6.bókar og finnur lyktina af Burrows[aka Ginny] og endar á því að átta sig á að hann er skotinn í Ginny, en það er frekar svipað).
Æji veit ekki, langaði bara að koma þessu frá mér I guess :)