Á heimasíðunni hennar þann 1.febrúar birtist þessi frétt:
“Harry Potter and the Deathly Hallows will be published on Saturday 21st July 2007 at 00:01 BST in the UK and at 00:01 in the USA. It will also be released at 00:01 BST on Saturday 21st July in other English speaking countries around the world.”
Það sem hún er að segja þarna fyrir þá sem eru ekki sleipir í enskunni er hún að segja að Harry Potter og the Deathly Hallows (veit engan veginn hvernig á að þýða þetta) verður gefin út á Laugardeginum 21. Júlí 2007 klukkan 00:01 í Bretlandi og 00:01 í Bandaríkjunum. Hún verður líka gefin út klukkan 00:01 á Laugardeginum 21. Júlí í öðrum enskumælandi löndum kringum heiminn.
Þá hafið þið það u.þ.b 5 mánuðir og 17 dagar eða 167 dagar eða 4008 klukkustundir eða 240480 mínútur eða 14428800 sekúndur þangað til bókin kemur út:)!!!!
Jæja upp með niðurteljarann:D
Heimsyfirráð, súkkulaði og Harry Potter.