Afhverju á ekki að segja léleg gæði? Eða góð gæði? Ef þér finnst einhver hljómflutnings tæki góð, þá geturðu sagt, “Vá góð gæði í 'essu”.? afhverju ekki..?
Vegna þess að orðið “gæði” felur nú þegar í sér að hluturinn sé “góður”. Það er bara hægt að segja að það séu lítil gæði og mikil gæði á einhverju, semsagt minna gott og meira gott.
eeeen ef þú bætir við góð/léleg gæði, þá þarf “Gæði” ekki að fela í sér að hluturinn sé góður. En ok , alveg sama , nennik ekki að rífast.. ekki í skapinu.
Hluturinn gerir það samt sama hvaða orð þú setur fyrir framan. Það er vitlaust að segja góð gæði. Þetta er eins og að segja..Darn, ég er lélegur í þessu.. Eins og að segja grár grár. Rauður rauðurlitur. Flottur flottleiki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..