Oprah er ríkust
Drottning spjallþáttanna Oprah Winfrey trónir á toppi lista yfir ríkustu konur skemmtanaiðnaðarins. Forbes tímaritið gefur listann út og metur eignir hennar á tæpa 105 miljarða króna.
Þetta er í fyrsta skipti sem Forbes gefur út lista yfir konur í Hollywood. Í öðru sæti á listanum er höfundur Harry Potter J.K Rowling með tæpa 70 miljarða. Heimilisiðnaðarrisinn Martha Steward er þriðja sæti á listanum með tæpa 45 miljarða.
Madonna er fjórða, Celine Dion fimmta, Mariah Carey sjötta, Janet Jackson sjöunda, Julia Roberts áttunda, Jennifer Lopez níunda og Jennifer Aniston er í tíunda sæti.
Hér má sjá þær sem eru á topp 20 og hverju ferill þeirra hefur skilað í miljonum dollara.
1. Oprah Winfrey $1.5 miljarður
2. J.K. Rowling $1 miljarður
3. Martha Stewart $638
4. Madonna $325
5. Celine Dion $250
6. Mariah Carey $225
7. Janet Jackson $150
8. Julia Roberts $140
9. Jennifer Lopez $110
10. Jennifer Aniston $110
11. Mary-Kate og Ashley Olsen $100
12. Britney Spears $100
13. Judge Judy Sheindlin $95
14. Sandra Bullock $85
15. Cameron Diaz $75
16. Gisele Bundchen $70
17. Ellen DeGeneres $65
18. Nicole Kidman $60
19. Christina Aguilera $60
20. Renee Zellweger $45
Tekið af b2.is eða vísir.is