Ég var niðri í bæ um daginn (á Akureyri) og það er greinilegt að Nýjabíó (Sambíó) er tímalega í því að auglýsa myndina, “Væntanleg” stendur undir myndinni. Er þetta ekki aðeins of snemma? Hálft ár?
Annað eins hefur nú gerst hjá kvikmyndahúsunum… Þau eru oft snemma í því að auglýsa vissar myndir, kannski vilja þeir ná að koma því vel og vandlega á framfæri að myndin verði sýnd hjá þeim (þó þeir þyrftu vissulega ekki að setja upp auglýsingu hálfu ári fyrir…) :) Sé í sjálfu sér ekkert að þessu, þeirra val.
Var ég kominn í trailer ári áður en myndin var sýnd??? (Djók, en jamm, satt er það, og já, hálft ár er kannski svoldið ýkt langur tími, en það skaðar víst fáa, nema þá sem eru svo sjúkir í þetta að þeir trillast þegar þeir komast að því hve lengi þeir þurfa að bíða eftir myndinni lol =) )
Hehe, þetta er alltaf svona….kemur einhver mynd sem mig langar geðveikt að sjá og stendur síðan ,,væntanlegt“ fyrir neðan…ég allveg: ,,jej!! Væntanlegt!! úh, vonandi fljótlega!!” síðan er allveg hálft ár í hana! ..svona er þetta bara :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..