Loksins kominn “Annað” korkaflokkur =D Er búinn að vera að bíða eftir svona lengi!

Þó að þessi spurning eigi auvitað líka heima á “Bækurnar”, þá ætla ég að setja þetta hér:

Eru einhverjar bækur sem eru í meira uppáhaldi hjá ykkur heldur en Harry Potter bækurnar?

Það koma bara örfáar til greina hjá mér, og þær eru “Alkemistinn” eftir Paulo Coelho, og “His Dark Materials” bækurnar eftir Philip Pullman. Eftir það koma Harry Potter bækurnar :D

DrHaha

Bætt við 9. desember 2006 - 22:25
Og svo auðvitað Narníu bækurnar eftir C.S. Lewis sem hafa verið mínar uppáhalds bækur lengi! Í þeim bókaflokki finnst mér “The Silver Chair og ”The Voyage of the Dawn Treader" (hef ekki hugmynd um hvernig það er skrifað) bestar.

Fékk kilju með öllum bókunum á ensku í jólagjöf í fyrra =D