Var að lesa fyrstu bókina mér til gamans um daginn, þá sá ég í fyrsta kaflanum svolítið sem mér fannst mjög skrýtið.
Tekið beint upp úr bók Harry Potter og Viskusteinni í þýðingu Helgu Haraldsdóttir. BLS 81.
"Harry snarsnerist á hæli. Sú sem talaði var þybbin kona. Hún leiddi litla stúlku og beindi orðum sínum að fjórum drengjum sem allir voru með eldrautt hár. Þeir ýttu á undan sér sams konar koffortum og Harry var með - og allir héldu þeir á uglum".
Setingi sem er feitletruð kom mér svolítið á óvart. Ætti Rowling hafi gleymt þessu þegar hún skirfaði bók tvö? Því þá eiga þau bara eina uglu?
Endilega komið með ykkar skoðun.