J.K. sagði okkur ekki að búast við að “dumbledore to pull a gandalf” og biður afsökunar um að hafa eyðlagt tilgang síðunar www.dumbledoreisnotdead.com.
Mér finnst líklegt að hann hafi skilið eftir draug til þess að hjálpa hinum eða þankalaug með öllum minningum sínum sem skipta máli eða eikkað sem kemur að gagni því ég held að hann hafi vitað að hann ætti að deyja. Þess vegna var hann að drífa sig að kenna Harry þetta alltsaman.
Ekki senda svona sem grein Rúnar minn. En ég held að Dumbledore sé dauður en samt ekki. Ég held að hann verði draugur eða einhverskonar heilmynd sem hjálpar Harry. Ekki vænta þess að Dumbledore “pull a Gandalf” heldur frekar “pull an Obi Van Kenobi” :D
Bætt við 28. ágúst 2006 - 20:58 Dálítið vitlaust málfar hjá mér, en…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..