Könnunin
Hvernig er hægt að segja að Harry Potter bækurnar séu “bestu bækur í heimi”? Engin bók er besta bók í heimi. Harry Potter er skáldsaga. Hvernig er hægt að bera hana saman við t.d. Biblíuna, fræðbækur eða t.d. Hringadróttinssögu Tolkiens? Þetta eru svo algjörlega ólíkar tegundir af bókmenntum. Harry Potter bækurnar gætu verið uppáhalds skáldsögur einhvers, en ekki bestu bækur í heimi. Well, kannski er þetta bara ég, en mér finnst þessi könnun dálítið skrýtin…