Á 3. ári Harrys í Hogwarts fékk hann þjálfun í því að berjatst við Vitsugur.
Það var notaður boggi í staðinn fyrir vitsugu en spurningin er, afhverju virkaði bogginn eins og vitsuga fyrir Harry?
En Lupin sem var hræddastur við full tungl,og bogginn breyttist í það en afhverju hafði bogginn ekki sömu árhif á lupin eins og á Harry, Semsagt að Lupin myndi breytast í Varúlf.