Jámm, Joanne Kathleen Rowling. Hún setur bara J.K. til að fólk sem er að byra lesa bækurnar viti ekki að hún er kvenmaður, minnir mig að ég hafi lesið. Það eru náttúrulega einhverjir með fordóma gagnvart konum og vilja frekar lesa eftir karlmenn.
Og þess má líka til gamans geta að fullt nafn hennar er bara Joanne Rowling, en hún bætti Kathleen (nafni ömmu sinnar) inní vegna þess að útgefandinn hennar sagði henni að nota frekar tvo upphafsstafi heldur en bara fyrsta nafnið. Nánari upplýsingar hérna. http://en.wikipedia.org/wiki/J._K._Rowling#Her_name
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..